Fréttir

Fyrirsagnalisti

Hringþokan Abell 33 á mynd Very Large Telescope ESO

Sævar Helgi Bragason 08. apr. 2014 Fréttir : ESO birtir nýja mynd af Abell 33

Stjörnufræðingar sem notuðu Very Large Telescope ESO í Chile tóku þessa fallegu mynd af hringþokunni PN A66 33 — oftast kölluð Abell 33.

Haf innan í Enkeladusi

Sævar Helgi Bragason 03. apr. 2014 Fréttir : Cassini finnur merki um haf innan í Enkeladusi

Mælingar sem gerðar voru með Cassini geimfarinu sýna að undir íshellu tunglsins Enkeladusar leynist um 10 km djúpt haf!

Tvær ólíkar vetrarbrautir, NGC 1316 og NGC 1317

Sævar Helgi Bragason 03. apr. 2014 Fréttir : Vetrarbrautagleypir

ESO hefur birt nýja mynd af tveimur harla ólíkum vetrarbrautum: NGC 1316 og nágranna hennar NGC 1317

Teikning af hringum í kringum smástirnið Chariklo

Sævar Helgi Bragason 26. mar. 2014 Fréttir : Hringakerfi finnst í kringum smástirni

Stjörnufræðingar hafa í fyrsta sinn fundið hringa utan um smástirni. Smástirnið er fimmta og langminnsta fyrirbærið í sólkerfinu sem skartar hringum.

B þættir í skautun örbylgjukliðsins

Sævar Helgi Bragason 17. mar. 2014 Fréttir : Þyngdarbylgjur benda til óðaþenslu

Stjarnvísindamenn tilkynntu í dag að fundist hefðu fyrstu sönnunargögnin fyrir þyngdarbylgjum frá óðaþensluskeiði Miklahvells. Verði uppgötvunin staðfest er hér um að ræða eina mestu uppgötvun í sögu stjarnvísinda

Apahöfuðþokan NGC 2174

Sævar Helgi Bragason 14. mar. 2014 Fréttir : Hubble skoðar Apahöfuðþokuna

Í tilefni 24 ára afmælis Hubblessjónaukans hafa stjörnufræðingar birt nýja og glæsilega mynd af litlu svæði Apahöfuðþokunni

Svæðið i kringum gulu reginrisastjörnuna HR 5171

Sævar Helgi Bragason 11. mar. 2014 Fréttir : VLT skoðar stærsta gula reginrisann

Stjörnufræðingar hafa rannsakað eina af tíu stærstu stjörnum sem vitað er um. Í ljós kom framandi tvístirnakerfi

Smástirnið P/2013 R3 sundrast

Sævar Helgi Bragason 06. mar. 2014 Fréttir : Hubble verður vitni að sundrun smástirnis

Hubblessjónaukinn náði nýverið mynd af smástirni sem brotnaði í allt að tíu smærri hluta. Slíkt hefur aldrei áður náðst á mynd

Teikning listmanns af árekstrum íshnatta í rykskífu Bete Pictoris

Sævar Helgi Bragason 06. mar. 2014 Fréttir : ALMA finnur merki um árekstra halastjarna í fjarlægu sólkerfi

Stjörnufræðingar sem notuðu ALMA hafa merki um tíða árekstra lítilla íshnatta eins og halastjarna í fjarlægu sólkerfi

Síða 28 af 56