Fréttir

Fyrirsagnalisti

NGC 3166, NGC 3169, vetrarbraut, stjörnuþoka, samruni vetrarbrauta

Sævar Helgi Bragason 20. apr. 2011 Fréttir : Vetrarbrautatvíeyki í ójafnvægi

Á nýrri mynd frá ESO sést hvernig þyngdarkrafturinn hefur bjagað útlit tveggja vetrarbrauta sem eru í þann veginn að renna saman í eina stóra.

NGC 3582, Kjölurinn

Sævar Helgi Bragason 13. apr. 2011 Fréttir : Flugeldasýning deyjandi stjarna

Á nýrri og glæsilegri mynd ESO sjást stórar gaslykkjur sem minna um margt á sólstróka en rekja má til deyjandi stjarna.

þyngdarlinsa, Abell 383, vetrarbrautaþyrping

Sævar Helgi Bragason 12. apr. 2011 Fréttir : Fyrstu vetrarbrautirnar mynduðust mun fyrr en áður var talið

Með hjálp þyngdarlinsu hafa stjörnufræðingar fundið fjarlæga vetrarbraut sem inniheldur stjörnur sem urðu til óvenju snemma í sögu alheimsins.

NGC 371, Litla-Magellanskýið

Sævar Helgi Bragason 30. mar. 2011 Fréttir : Rósrauður bjarmi stjörnumyndunar

Ný ljósmynd VLT sjónauka ESO sýnir rauðglóandi vetni sem umlykur stjörnuþyrpingu í nágrannavetrarbraut okkar, Litla-Magellanskýinu.

brúnn dvergur, brúnir dvergar, köldustu stjörnurnar, CFBDSIR 1458+10

Sævar Helgi Bragason 23. mar. 2011 Fréttir : Tveir svalir brúnir dvergar

Athuganir sem gerðar voru með VLT sjónaukanum benda til þess að kaldasta stjarnan hafi fundist í tvíeyki brúnna dverga.

stjörnumyndunarsvæði, R Coronae Australis, Suðurkórónan

Sævar Helgi Bragason 16. mar. 2011 Fréttir : Tilþrifamikil stjörnumyndun

Ný nærmynd VLT sýnir þau miklu áhrif sem nýmynduð stjarna hefur á gasið og rykið sem myndaði hana.

Tarantúluþokan, 30 Doradus, NGC 2070, NGC 2060, geimþoka, stjörnuþoka, stjörnuþyrping

Sævar Helgi Bragason 15. mar. 2011 Fréttir : Hubble tekur nærmynd af Tarantúluþokunni

Hubblessjónaukinn hefur beint sjónum sínum að hluta hinnar frægu Tarantúluþoku og birtist hún á þessari glæsilegu mynd..

CL J1449+0856, vetrarbrautaþyrping

Sævar Helgi Bragason 09. mar. 2011 Fréttir : Fjarlægasta þroskaða vetrarbrautaþyrpingin

Stjörnufræðingar hafa uppgötvað og mælt fjarlægðina til fjarlægustu þroskuðu vetrarbrautaþyrpingar sem fundist hefur hingað til.

Leoníti, loftsteinn, loftsteinadrífa

Sævar Helgi Bragason 04. mar. 2011 Fréttir : Áttu loftsteinar þátt í uppruna lífs á jörðinni?

Loftsteinn sem fannst á Suðurskautslandinu virðist geta rennt stoðum undir þá tilgátu að loftsteinn eða loftsteinar hafi verið kveikjan að lífinu á jörðinni.

Síða 55 af 56