Fréttir

Fyrirsagnalisti

NGC 247, þyrilvetrarbraut, Myndhöggvarahópurinn, Sculptor group

Sævar Helgi Bragason 02. mar. 2011 Fréttir : Rykug skífa NGC 247

Hárfín smáatriði í þyrilþokunni NGC 247 og ríkulegur bakgrunnur hennar á nýrri mynd frá European Southern Observatory (ESO).

Galíleósjónaukinn, Grunnskólinn á Reyðarfirði

Sævar Helgi Bragason 28. feb. 2011 Fréttir : Allir skólar á Íslandi eiga nú stjörnusjónauka

Dreifingu Galíleósjónauka er lokið. Allir grunn- og framhaldsskólar á Íslandi eiga nú stjörnusjónauka.

T Cha, rykskífa, sólkerfi, reikistjarna

Sævar Helgi Bragason 24. feb. 2011 Fréttir : Reikistjarna í mótun?

Stjörnufræðingar gætu hafa fundið reikistjörnu sem er að hreinsa slóð sína í rykskýi sem umlykur unga stjörnu.

NGC 2841, þyrilþoka, þyrilvetrarbraut, Hubblessjónaukinn

Sævar Helgi Bragason 17. feb. 2011 Fréttir : Rytjuleg þyrilþoka

NGC 2841 er óvenjuleg þyrilþoka. Hún hefur stutta arma og í henni er tiltölulega róleg stjörnumyndun í samanburði við aðrar þyrilvetrarbrautir.

Messier 78, M78, endurskinsþoka í Óríon

Sævar Helgi Bragason 16. feb. 2011 Fréttir : Fögur endurskinsþoka

Messier 78 er virkt stjörnumyndunarsvæði í stjörnumerkinu Óríon. Stjörnurnar í þokunni gefa frá sér skært ljós sem rykagnir endurvarpa og dreifa.

Síða 56 af 56