Fréttir

Fyrirsagnalisti

NGC 3621, skífuvetrarbraut, þyrilþoka, Wide Field Imager, ESO

Sævar Helgi Bragason 02. feb. 2011 Fréttir : Falleg skífulaga vetrarbraut

NGC 3621 lítur út fyrir að vera dæmigerð þyrilþoka en ekki er allt sem sýnist. Hún telst hrein skífuvetrarbraut.

Hubble sér lengra aftur í tímann en nokkru sinni fyrr

Sævar Helgi Bragason 26. jan. 2011 Fréttir : Fjarlægasta vetrarbraut sem sést hefur í alheimi hingað til

Hópur stjarnfræðinga telur sig hafa fundið fjarlægustu og því elstu vetrarbraut sem sést hefur í alheiminum hingað til.

stjörnukort, stjörnumerki, Óríon

Sævar Helgi Bragason 24. jan. 2011 Fréttir : Íslensk stjörnukort af öllum stjörnumerkjunum

Stjörnufræðivefurinn býður nú upp hágæðakort af öllum stjörnumerkjum himinhvolfsins á íslensku.

Sverðþokan í Óríon, Messier 42, M42

Sævar Helgi Bragason 19. jan. 2011 Fréttir : Sverðþokan í Óríon kemur enn á óvart

Í Sverðþokunni í Óríon verða stjörnufræðingar vitni að myndun stjarna. Hér er glæný sýn á þessa miklu þoku.

Anna Ragnheiður Jónsdóttir tekur við verðlaunum frá Sævari Helga Bragasyni

Sævar Helgi Bragason 13. jan. 2011 Fréttir : Vinningshafar í jólaleik Stjörnufræðivefsins

Búið er að draga í jólaleik Stjörnufræðivefsins. Í verðlaun var bókin Alheimurinn og Galíleósjónaukinn.

Hidden Treasure ljósmyndakeppni ESO 2010

Sævar Helgi Bragason 12. jan. 2011 Fréttir : Faldir fjársjóðir ESO líta dagsins ljós

Nærri 100 ljósmyndir bárust í ljósmyndakeppni ESO og er nú tilkynnt um vinningshafa.

Kepler-10b gengur fyrir móðurstjörnu sína

Sævar Helgi Bragason 11. jan. 2011 Fréttir : Keplerssjónaukinn finnur sína fyrstu bergreikistjörnu

Kepler-10b er smæsta reikistjarnan sem fundist hefur utan okkar sólkerfis hingað til og fyrsta staðfesta dæmið um bergreikistjörnu.

heic1102a

Ottó Elíasson 10. jan. 2011 Fréttir : Hubble þysjar að undarlegu fyrirbæri

Nú hefur Hubble geimsjónaukinn beint sjónum sínum að sérkennilegu grænglóandi gasskýi sem vafist hefur fyrir stjörnufræðingum frá uppgötvun þess árið 2007.

Innrauð ljósmynd VISTA af Lónþokunni (Messier 8)

Sævar Helgi Bragason 05. jan. 2011 Fréttir : VISTA starir djúpt í bláa lónið

Ný innrauð ljósmynd VISTA sjónauka ESO gerir stjörnufræðingum kleift að skyggnast djúpt í Lónþokuna.

Síða 9 af 10