Fréttir

Fyrirsagnalisti

Tvö gerólík hvel Plútós

Sævar Helgi Bragason 03. júl. 2015 Fréttir : Hvers vegna er Plútó rauðbrúnn á litinn?

Nú þegar fyrstu skýru litmyndirnar eru farnar að berast frá New Horizons er ekki úr vegi að velta fyrir sér hvernig Plútó er á litinn.

Tvö gerólík hvel Plútós

Sævar Helgi Bragason 02. júl. 2015 Fréttir : Dularfullir blettir við miðbaug Plútós

Á nýjum litmyndum frá New Horizons geimfari NASA sjást tvö gerólík hvel dvergreikistjörnunnar. Á öðru hvelinu eru að minnsta kosti fjórir tæplega 500 km breiðir blettir, hver rúmlega eitt og hálft Ísland að flatarmáli, sem raðast upp með jöfnu millibili eftir miðbaug Plútós.

Teikning af Plútó og Karon

Sævar Helgi Bragason 22. jún. 2015 Fréttir : Fyrsta myndskeiðið í lit af Plútó og Karon

Þegar innan við mánuður er þar til New Horizons geimfar NASA flýgur framhjá Plútó og tunglum hans eru fyrstu myndskeiðin í lit tekin að birtast af kerfinu. Að auki eru smáatriði farin að koma fram á Karon.

Eldvirkni á Venusi

Sævar Helgi Bragason 18. jún. 2015 Fréttir : Bestu sannanirnar fyrir eldvirkni á Venusi

Venus Express geimfar ESA, Geimvísindastofnunar Evrópu, hefur fundið bestu sönnunargögnin til þessa að eldgos eigi sér enn stað á Venusi, næstu nágrannareikistjörnu Jarðar og næst innstu reikistjörnu sólkerfisins.

Hickson Compact Group 16

Sævar Helgi Bragason 16. jún. 2015 Fréttir : Hubble tekur mynd af þéttum vetrarbrautakvartett

Á nýrri ljósmynd frá Hubble geimsjónauka NASA og ESA sjást fjórar vetrarbrautir í hópi sem kallast Hickson Compact Group 16, eða HGC 16. Saga kvartettsins einkennist af mikilli stjörnumyndun, flóðhölum, vetrarbrautasamrunum og svartholum.

Þyrilvetrarbrautin NGC 6503 í stjörnumerkinu Drekanum

Sævar Helgi Bragason 10. jún. 2015 Fréttir : Hubble skoðar vetrarbrautina NGC 6503

Á nýrri mynd Hubble geimsjónauka NASA og ESA sést vetrarbrautin NGC 6503 sem er skammt frá galtómu svæði í geimnum.

Teikningar sem sýna hvernig Plútótunglið Nix snýst óreglulega um möndul sinn

Sævar Helgi Bragason 03. jún. 2015 Fréttir : Hubble fylgist með óreglulegum dansi tungla Plútós

Ný rannsókn byggð á gögnum Hubblessjónaukans sýnir að tvö af fimm tunglum Plútós hafa mislanga daga og að eitt þeirra sé kolsvart

Geimfar á braut um Evrópu

Sævar Helgi Bragason 27. maí 2015 Fréttir : NASA stefnir til Evrópu

Geimvísindastofnun Bandaríkjanna (NASA) hefur valið níu mælitæki fyrir fyrsta rannsóknarleiðangurinn til Evrópu, eins af tunglum Júpíters.

Plútó og Karon á mynd New Horizons

Sævar Helgi Bragason 29. apr. 2015 Fréttir : New Horizons sér merki um hugsanlega pólhettu á Plútó

Landslagseinkenni eru farin að sjást á nýjustu myndum New Horizons geimfarsins af Plútó.

Síða 23 af 56