Fréttir
Fyrirsagnalisti
25 ára afmæli Hubbles fagnað með flugeldasýningu í geimnum
Á þessari nýju mynd Hubble geimsjónauka NASA og ESA sést fæðingarstaður stjarna í um 20.000 ljósára fjarlægð frá Jörðinni. Stjörnuþyrpingin nefnist Westerlund 2 og sést hér ásamt gas- og rykskýinu sem hún myndaðist úr.
25 listaverk frá Hubble
Hinn 24. apríl árið 1990 var Hubble geimsjónauka NASA og ESA skotið á loft með geimferjunni Discovery.
100 km djúpt haf undir yfirborði Ganýmedesar
Hubble geimsjónauki NASA og ESA hefur fundið merki um saltan sjó undir ísilögðu yfirborði Ganýmedesar, stærsta tungli Júpíters.
Yfir 52.000 sólmyrkvagleraugu á leið í alla grunnskóla landsins
Grunnskólanemendur í Rimaskóla í Reykjavík veittu sólmyrkvagleraugunum formlega viðtöku í dag.
Fjórföld sprengistjarna
Stjörnufræðingar hafa í fyrsta sinn komið auga á fjórar myndir af einni og sömu fjarlægu sprengistjörnunni með hjálp þyngdalinsu.
Námskeið í stjörnuljósmyndun
Stjörnuskoðunarfélag Seltjarnarness stendur fyrir námskeiði í stjörnuljósmyndun laugardaginn 14. mars og sunnudaginn 15. mars næstkomandi.
Mars Júpítertungla
Nýjar ljósmyndir Hubblessjónaukans sýna það þegar þrjú af fjórum stærstu tunglum Júpíters marséruðu fyrir framan hann hinn 23. janúar síðastliðinn
Afleiðing vetrarbrautasamruna
Hubble geimsjónauki hefur tekið þessa glæsilegu mynd af þyrilvetrarbrautinni NGC 7714 sem sýnir vel afleiðingu vetrarbrautasamruna
Fyrstu niðurstöður rannsókna Rosetta á halastjörnunni 67P/C-G birtar
Fyrstu niðurstöður rannnsókna Rosetta geimfarsins á halastjörnunni 67P/C-G voru birtar í sérútgáfu tímaritsins Science í dag.