Fréttir

Fyrirsagnalisti

Þyrilþokan ESO 137-001 á mynd Hubble geimsjónaukans

Sævar Helgi Bragason 04. mar. 2014 Fréttir : Þyrilþoka eys stjörnum og gasskýjum

Hubblessjónaukinn hefur tekið mynd af vetrarbraut sem mjakast í gegnum vetrarbrautaþyrpingu og skilur um leið eftir sig slóð bjartra, blárra ráka

Stjörnuþyrpingin Messier 7

Sævar Helgi Bragason 19. feb. 2014 Fréttir : Demantar í hala Sporðdrekans

Stjörnufræðingar ESO hafa tekið nýja mynd af einni mest áberandi stjörnuþyrpingu himins — Messier 7

Skýringarmynd af smástirninu (25143) Itokawa

Sævar Helgi Bragason 05. feb. 2014 Fréttir : Innri gerð smástirnis könnuð í fyrsta sinn

Stjörnufræðingar hafa í fyrsta sinn náð að kanna innviði smástirnis með hjálp New Technology Telescope og japanska Hayabusa geimfarinu

Yfirborðskort af Luhman 16B búið til úr mælingum VLT

Sævar Helgi Bragason 29. jan. 2014 Fréttir : Fyrsta veðurkortið af brúnum dverg

Hópur stjörnufræðinga hefur notað VLT sjónauka ESO til að útbúa fyrsta veðurkortið af nálægasta brúna dvergnum við Jörðina

Sprengistjarnan í Messier 82 á mynd sem tekin var að kvöldi 21. janúar 2014. Mynd: UCL / University of London Observatory / Steve Fossey / Ben Cooke / Guy Pollack / Matthew Wilde / Thomas Wright

Sævar Helgi Bragason 23. jan. 2014 Fréttir : Sprengistjarna í Messier 82

Sprengistjarna hefur fundist í Messier 82, nálægri vetrarbraut, sem ætti að sjást nokkuð auðveldlega með áhugamannasjónaukum

Mynd VST sjónauka ESO af Lónþokunni Messier 8. Mynd: ESO/VPHAS+ team

Sævar Helgi Bragason 22. jan. 2014 Fréttir : Sýnishorn úr fjársjóðskistu kortlagningarsjónauka

ESO hefur birt glæsilega nýja ljósmynd frá VST sjónaukanum af Lónþokunni

Teikning listamanns af fjarreikistjörnu á braut um stjörnu í þyrpingunni Messier 67

Sævar Helgi Bragason 14. jan. 2014 Fréttir : Reikistjarna finnst í kringum tvíburasystur sólar í stjörnuþyrpingu

Stjörnufræðingar hafa fundið þrjár reikistjörnur á braut um stjörnur í Messier 67 stjörnuþyrpingunni. Ein reikistjarnanna nýju gengur um stjörnu sem er sjaldgæf tvíburasystir sólar.

Ljósmynd Hubble geimsjónaukans af bjálkaþyrilþokunni Messier 83

Sævar Helgi Bragason 09. jan. 2014 Fréttir : Vetrarbraut með tvö hjörtu

Á nýrri mynd Hubble geimsjónauka NASA og ESA sést þyrilvetrarbrautin Messier 83 betur en nokkru sinni fyrr

Innrauð ljósmynd Hubblessjónaukans af Tarantúluþokunni

Sævar Helgi Bragason 09. jan. 2014 Fréttir : Hubble rekur upp vef Tarantúlunnar

Hubble geimsjónauki NASA og ESA hefur náð bestu myndinni hingað til af Tarantúluþokunni

Síða 29 af 56