Fréttir

Fyrirsagnalisti

Mynd Hubble geimsjónaukans af vetrarbrautaþyrpingunni Abell 2744

Sævar Helgi Bragason 07. jan. 2014 Fréttir : Stækkunargler Pandóru

Stjörnufræðingar hafa birt fyrstu myndina úr Frontier Fields verkefni Hubbles. Verkefnið gengur út á að skyggnast dýpra út í alheiminn en nokkru sinni fyrr.

Samsett myn af sprengistjörnuleifinni 1987A

Sævar Helgi Bragason 06. jan. 2014 Fréttir : ALMA finnur rykverksmiðju í nálægri sprengistjörnuleif

Stjörnufræðingar hafa í fyrsta sinn fundið ryk í sprengistjörnuleifinni 1987A. Uppgötvunin gæti útskýrt hvernig ryk dreifist um vetrarbrautir.
Goðafoss, vetrarbrautin og norðurljós

Sævar Helgi Bragason 21. des. 2013 Fréttir : Tíu bestu stjörnuljósmyndir ársins 2013

RS Puppis

Sævar Helgi Bragason 17. des. 2013 Fréttir : Ljósbergmál RS Puppis

Hubble hefur náð einstökum myndum af ljósbergmáli sveiflustjörnunnar RS Puppis

Teikning af vatnsgufustróknum stíga upp frá Evrópu

Sævar Helgi Bragason 12. des. 2013 Fréttir : Hubble finnur vatnsstróka stíga út úr tunglinu Evrópu

Vísindamenn hafa fundið merki um vatnsstróka stíga út úr tunglinu Evrópu og leirsteindir á yfirborði þess.

stjörnuskoðun

Sævar Helgi Bragason 01. des. 2013 Fréttir : Vísindi í jólapakkann!

Hvað á að gefa vísindaáhugafólkinu í fjölskyldunni? Hér eru nokkrar hugmyndir að jólagjöfum fyrir börn og fullorðna sem við mælum heilshugar með!

Halastjarnan ISON á mynd TRAPPIST sjónaukans

Sævar Helgi Bragason 21. nóv. 2013 Fréttir : Upplýsingar um halastjörnuna ISON

Þessi síða er upplýsingagátt með nýjustu fréttir og myndir af halastjörnunni ISON

Mynd Hubblessjónaukans af Messier 15

Sævar Helgi Bragason 14. nóv. 2013 Fréttir : Hubble skoðar aldna og undarlega kúluþyrpingu

Hubblessjónauki NASA og ESA fangaði nýlega á mynd, skarpar en nokkru sinni fyrr, kúluþyrpinguna Messier 15.

Stjörnuþyrpingin NGC 3572 og nágrenni hennar

Sævar Helgi Bragason 13. nóv. 2013 Fréttir : Ungar stjörnur móta glæsilegt landslag í geimnum

Stjörnufræðingar hafa náð bestu myndinni hingað til af forvitnilegum skýjum í kringum stjörnuþyrpinguna NGC 3572

Síða 30 af 56