Fréttir

Fyrirsagnalisti

Fjölhala smástirnið P/2013 P5 á mynd Hubble geimsjónauka NASA og ESA

Sævar Helgi Bragason 07. nóv. 2013 Fréttir : Hubble finnur smástirni með sex hala

Stjörnufræðingar hafa fundið sérastakt fyrirbæri í smástirnabeltinu sem skartar sex hölum, líkt og um halastjörnu væri að ræða

Vetrarbraut og þyngdarlinsa

Sævar Helgi Bragason 21. okt. 2013 Fréttir : Fjarlægasta þyngdarlinsa sem fundist hefur

Stjörnufræðingar hafa fundið fjarlægustu þyngdarlinsuna til þessa. Uppgötvunin hjálpar til við að mæla massa annarrar vetrarbrautar en vekur líka upp aðra ráðgátu

Samsett mynd af vetrarbrautinni NGC 1433 frá ALMA og Hubble

Sævar Helgi Bragason 16. okt. 2013 Fréttir : ALMA kannar leyndardóma risasvartholastróka

ALMA hefur beint sjónum sínum að strókum risasvarthola í miðjum tveggja vetrarbrauta og kannað áhrifin sem þeir hafa á nágrenni sitt

Teikning af halastjörnu splundrast yfir Egyptalandi

Sævar Helgi Bragason 11. okt. 2013 Fréttir : Rakst halastjarna á Jörðina fyrir 28 milljónum ára?

Glerjaður kísill og óvenjuleg steinvala með örsmáum demöntum benda til þess að halastjarna hafi rekist á Jörðina fyrir rúmum 28 milljónum ára

Mynd Hubbles af PGC 6240

Sævar Helgi Bragason 10. okt. 2013 Fréttir : Skrítnar stjörnuþyrpingar í mjúkum efnisskeljum

Fagrar efnisskeljar umlykja vetrarbrautina PGC 6240 eins og rósablöð á nýrri mynd Hubblessjónauka NASA og ESA.

Toby Jug þokan á mynd Very Large Telescope ESO

Sævar Helgi Bragason 09. okt. 2013 Fréttir : Nærmynd af Toby Jug þokunni

VLT sjónauki ESO hefur náð glæsilegri mynd af geimþoku sem minnir á litla drykkjarkönnu með handfangi

Stjörnumyndunarsvæðið Kattarloppuþokan með augum ArTeMIS

Sævar Helgi Bragason 25. sep. 2013 Fréttir : Kaldur bjarmi stjörnumyndunar

Ný myndavel fyrir APEX sjónaukann hefur verið tekin í notkun og Kattarloppuþokan er fyrsta viðfangsefni hennar

Nákvæm mynd af Rækjuþokunni (IC 4628) frá VST sjónauka ESO

Sævar Helgi Bragason 17. sep. 2013 Fréttir : Ungar stjörnur matreiðast í Rækjuþokunni

Stjörnufræðingar hafa náð glæsilegri mynd af nýfæddum stjörnum hreiðra um sig í fremur lítt þekktu stjörnumyndunarsvæði

Voyager geimförin við sólvindshvolfið

Sævar Helgi Bragason 12. sep. 2013 Fréttir : Voyager 1 siglir milli stjarnanna

Voyager 1 geimfar NASA er formlega orðinn fyrsti manngerði hluturinn sem yfirgefur áhrifasvæði sólar og ferðast út geiminn milli stjarna í Vetrarbrautinni.

Síða 31 af 56