Fréttir

Fyrirsagnalisti

Táríti. Mynd: Berglind H. Helgadóttir

Sævar Helgi Bragason 29. okt. 2015 Fréttir : Fylgstu með skærum en hægfara Tárítum

Í lok október og snemma í nóvember full ástæða til að hafa augun opin fyrir skærum en hægfara stjörnuhröpum úr Táríta loftsteinadrífunni

Stjörnur skoðaðar frá Hótel Rangá

Sævar Helgi Bragason 30. sep. 2015 Fréttir : Stjörnuhimininn í október 2015

Nornakústurinn í Slörþokunni, NGC 6960

Sævar Helgi Bragason 24. sep. 2015 Fréttir : Hubble skoðar Slörþokuna á ný

Wide Field Camera 3 myndavél Hubbles var beint að sprengistjörnuleifinni Slörþokunni og sýna myndirnar hvernig gasþræðirnir hafa þanist út á síðastliðnum árum.

Stjörnumyndunarsvæðið Messier 17. Mynd: ESO

Sævar Helgi Bragason 23. sep. 2015 Fréttir : Messier 17 í öllu sínu veldi

ESO, Stjörnustöð Evrópulanda á suðurhveli, hefur birt nýja og stórglæsilega mynd af stjörnumyndunarsvæðinu Messier 17. Myndin er sú besta sem tekin hefur verið frá af þokunni í heild sinni.

Tunglmyrkvi, almyrkvi á tungli

Sævar Helgi Bragason 20. sep. 2015 Fréttir : Almyrkvi á tungli aðfaranótt 28. september

Aðfaranótt mánudagsins 28. september verður almyrkvi á tungli sem sést að öllu leyti frá Íslandi ef veður leyfir.

Stórbrotið yfirborð og lagskiptur lofthjúpur á myndum New Horizons

Sævar Helgi Bragason 17. sep. 2015 Fréttir : Niturjöklar og fjallasalir á nýjustu myndum New Horizons

Stórkostlegar myndir halda áfram að berast frá New Horizons geimfarinu af Plútó.

Plútó úr 80.000 km fjarlægð

Sævar Helgi Bragason 10. sep. 2015 Fréttir : New Horizons sendir nýjar myndir af Plútó til Jarðar

New Horizons geimfar NASA er byrjað að senda nýjar myndir og gögn til Jarðar eftir rúmlega mánaðar hlé.

Suðurpóll og suðurhálendi Mars

Sævar Helgi Bragason 10. sep. 2015 Fréttir : Svifið yfir suðurpól Mars

Evrópska geimfarið Mars Express hefur rannsakað reikistjörnuna Mars í rúman áratug og tekið á þeim tíma margar glæsilegar myndir. Hinn 25. febrúar síðastliðinn tók geimfarið þessa óvenjulegu mynd af útsýninu yfir suðurpól Mars og gígótt suðurhálendið.

Vetrarbrautaþyrpingin SpARCS1049 á mynd Hubble geimsjónauka NASA og ESA

Sævar Helgi Bragason 10. sep. 2015 Fréttir : Stjörnufræðingar finna einstaka vetrarbrautaþyrpingu

Stjörnufræðingar hafa komið auga á öfluga stjörnumyndunarhrinu í miðju risavaxinnar vetrarbrautaþyrpingar

Síða 2 af 6