Fréttir

Fyrirsagnalisti

Helix nebula, Gormþokan, NGC 7293

Sævar Helgi Bragason 19. jan. 2012 Fréttir : Gormur í nýjum búningi

VISTA sjónauki ESO hefur tekið glæsilega nýja innrauða ljósmynd af Gormþokunni frægu.

KOI-961, Keplerssjónaukinn

Sævar Helgi Bragason 12. jan. 2012 Fréttir : Nýjar uppgötvanir Keplerssjónaukans

Keplerssjónauki NASA hefur fundið smæsta sólkerfi sem fundist hefur hingað til og tvær reikistjörnur á braut um tvö tvístirnakerfi.

fjarreikistjörnur

Sævar Helgi Bragason 10. jan. 2012 Fréttir : Aragrúi reikistjarna í vetrarbrautinni okkar

Eftir að hafa skoðað milljónir stjarna yfir sex ára tímabil hafa stjörnufræðingar ályktað sem svo að í vetrarbrautinni okkar sé aragrúi reikistjarna

Vetrarbrautaþyrpingin El Gordo

Sævar Helgi Bragason 10. jan. 2012 Fréttir : El Gordo — „Feit“ fjarlæg vetrarbrautaþyrping

Stjörnufræðingar hafa fundið gríðarheita, unga og massamikla vetrarbrautaþyrpingu, þá stærstu sem sést hefur í hinum fjarlæga alheimi.

vetrarbrautaþyrping, ungþyrping vetrarbrauta

Sævar Helgi Bragason 10. jan. 2012 Fréttir : Hubble finnur fjarlægustu ungþyrpingu vetrarbrauta sem sést hefur

Stjörnufræðingar hafa fundið þyrpingu vetrarbrauta á fyrstu stigum þróunar. Hún er fjarlægasta ungþyrping sem fundist hefur hingað til.

ESO, European Southern Observatory

Sævar Helgi Bragason 05. jan. 2012 Fréttir : ESO fagnar 50 ára afmæli sínu

Árið 2012 fagnar European Southern Observatory (ESO) 50 ára afmæli sínu og við munum taka þátt í hátíðahöldunum.

eso1201a

Sævar Helgi Bragason 01. jan. 2012 Fréttir : Bleikleitur kjarni Omegaþokunnar

Ný mynd af Omegaþokunni sem tekin var með VLT sjónauka ESO er ein sú skarpasta sem náðst hefur af henni frá jörðinni.

halastjarna, Lovejoy

Sævar Helgi Bragason 24. des. 2011 Fréttir : Jólahalastjarnan Lovejoy yfir Paranal

Stjörnufræðivefurinn óskar lesendum sínum gleðilegrar hátíðar með nýjum og glæsilegum myndum af halastjörnunni Lovejoy!

Tíu bestu stjörnuljósmyndir ársins 2011

Sævar Helgi Bragason 17. des. 2011 Fréttir : Tíu bestu stjörnuljósmyndir ársins 2011

Ár hvert eru þúsundir ljósmynda teknar af undrum alheimsins. Hér eru þær tíu bestu að mati Stjörnufræðivefsins.

Síða 48 af 56